Fyrsti hluti PBS byggist á því að setja einfaldar og skýrar reglur sem börnunum er síðar kennt á skemmtilega hátt í gegnum starfið. Myndir að réttri hegðun hanga upp á hverri deild fyrir börn og starfsfólk til þess að fara eftir. Jákvæð hegðun er síðan viðhaldið með reglulegum æfingum, hvatningu og hrósi.
Hér á eftir er hægt að sjá þær kennsluáætlanir sem við förum eftir í leikskólanum.