Sæl Kæru foreldrar
Samkvæmt könnun sem sett var upp á öllum deildum og í samráði við foreldraráð leikskólans verður sumarlokun í sumar frá og með 8. júlí og til og með 5. ágúst. Leikskólinn opnar svo aftur eftir sumarleyfi þann 6. ágúst.
Kveðja, Berglind